Microsoft Dynamics NAV inniheldur viðbætur fyrir Ísland auk alþjóðlegra viðbóta.
Nýjar og breyttar aðgerðir í útgáfu Microsoft Dynamics NAV fyrir Ísland
Nýjar og breyttar aðgerðir | Lýsing | Sjá |
---|---|---|
VSK-skýrslur | Frá 2010 verður VSK-yfirlit að innhalda þjónustu. VSK-VIES-skýrslur hafa verið uppfærðar þannig að þær innihaldi þjónustu. | |
Eignir og breytingar verðbólgu | Vegna breytinga í efnahagslífi Íslands hefur hlutum sem styðja reikningslega meðhöndlun eigna verið breytt eða þeim eytt. |